Skip to main content

Niðurstaða atkvæðagreiðslu um kjarasamning við SA f.h. Alcan

By 06.09.2011apríl 12th, 2019Fréttir, Uncategorized
Athugið, þessi grein er meira en ársgömul.

Atkvæðagreiðsla um kjarasamning milli Samtaka atvinnulífsins f.h. Alcan á Íslandi annars vegar og Verkalýðsfélagsins Hlífar, VM Félags vélstjóra og málmtæknimanna, Rafiðnaðarsambandsins Íslands vegna Félag íslenskra rafvirkja og Félags rafeindavirkja, FIT Félags iðn- og tæknigreina, VR og Matvís hins vegar er lokið. 

Samningurinn var felldur og er niðurstaða talningar eftirfarand:

Á kjörskrá voru 385 manns, 342 greiddu atkvæði eða 88,8%, Já sögðu 102 eða 29,8%, nei sögðu 238 eða 69,6% og 2 seðlar voru auðir og ógildir eða 0,06%.