Fréttir

Nýjungar hjá Starfsafli

By 31.01.2020 febrúar 7th, 2020 No Comments

Til viðbótar við almennt- og starfstengt nám er eftirfarandi nú styrkt: Áhugasviðsgreiningar, skólagjöld í framhaldsskóla, þar með talinn efniskostnaður sem telst til hluta skólagjalda, Prófa- og skírteinisgjöld og starfstengd markþjálfun. Nánari upplýsingar um skilyrði má finna hér.