Skip to main content

Opið hús hjá Gildi – lífeyrissjóði á morgun

By 04.11.2013apríl 12th, 2019Fréttir, Uncategorized
Athugið, þessi grein er meira en ársgömul.

Í tilefni af opnun Lífeyrisgáttarinnar verða lífeyrissjóðir landsins með opið hús á morgun þriðjudaginn 5. nóvember 2013. Þar verður hægt að fá upplýsingar um lífeyrisréttindi og gefst sjóðfélögum kostur á að kynna sér Lífeyrisgáttina betur og ræða um lífeyrisréttindi síns. 

Skrifstofa Gildis-lífeyrissjóðs verður opin til kl. 19:00 þann dag og eru allir sjóðfélagar hjartanlega velkomnir.