Skip to main content

Orlofshús félagsins páskana 2017

By 23.01.2017apríl 12th, 2019Fréttir, Uncategorized
Athugið, þessi grein er meira en ársgömul.

Erum byrjuð að taka á móti umsóknum um dvöl í orlofshúsum félagsins fyrir páskavikuna 2017. Að þessu sinni telst páskavikan vera frá 12 apríl til og með 19 apríl og er leiguverðið kr. 24.000,-

Tekið er á móti umsóknum til og með 8 mars 2017.

Umsóknareyðublað HÉR

Ekki er hægt að sækja um rafrænt en umsóknarblöð er að finna hér að ofan, prenta út og koma með til okkar eða koma á skrifstofu félagsins og fylla út umsóknareyðublað.