Skip to main content
search
FréttirUncategorized

Páskaúthlutun – orlofshúsa

By 08.02.2011apríl 12th, 2019No Comments
ATHUGIÐ, Eftirfarandi efni var srkáð fyrir meira en 1 ári.

Erum að taka á móti umsóknum um dvöl í orlofshúsum félagsins vegna páskavikunnar 2017. Að þessu sinni telst páskavikan vera frá 12 til og með 19 apríl og er leiguverðið kr. 20.000,-

Tekið er á móti umsóknum til og með 29 febrúar.

Ekki er hægt að sækja um rafrænt en umsóknarblöð er að finna undir flipanum orlofshús Hlífar, prenta út og koma með til okkar eða koma á skrifstofu félagsins og fylla út umsóknareyðublað.