Skip to main content

Rafrænni atkvæðagreiðslu um kjarasamning við Rio Tinto lokið

By 05.11.2020nóvember 10th, 2020Fréttir

Rafræn atkvæðagreiðsla um kjarasamning við Rio Tinto sendur frá kl. 11:00, fimmtudaginn 5. nóvember og stendur til kl. 11:00 þriðjudaginn 10. nóvember.

Kjósa hér

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla stendur frá kl. 13:00, fimmtudaginn 5. nóvember og lýkur kl. 16:00 mánudaginn 9. nóvember.