Skip to main content

Atkvæðagreiðslu er lokið

By 02.10.2020október 7th, 2020Fréttir
Athugið, þessi grein er meira en ársgömul.

Atkvæðagreiðsla vegna tillögu samninganefndar um aðgerðir til að knýja á um gerð kjarasamnings í álveri Rio Tinto í Straumsvík stendur frá kl. 12:00 föstudaginn 2. október til kl. 13:00 miðvikudaginn 7. október.

Kjósa hér

Ef þú færð skilaboð um að þú sért ekki á kjörskrá, en telur þig eiga rétt á að greiða atkvæði, sendu tölvupóst á gra@hlif.is.