Skip to main content

Rafræn saga ASÍ

By 24.01.2019apríl 12th, 2019Fréttir
Saga ASÍ
Athugið, þessi grein er meira en ársgömul.

Eitt hundrað ára saga Alþýðusambands Íslands var gefin út í tveimur bindum á afmælisárinu, 2016. Núna hefur þetta veglega rit verið gert aðgengilegt á vefnum. 

Verkið er unnið af Sumarliða Ísleifssyni, sagnfræðingi. 

https://asisagan.is/

Translate »