Skip to main content
search
ATHUGIÐ, Eftirfarandi efni var srkáð fyrir meira en 1 ári.

Í nótt var undirrituð viljayfirlýsing milli SGS félaga og verslunarmanna annars vegar og SA hins vegar, um ramma að kjarasamningi á almennum vinnumarkaði. Til þess að ramminn leiði til undirritunar kjarasamnings, þarf ríkið að uppfylla nokkur skilyrði, varðandi skattamál, húsnæðismál og fleira. 

Unnið verður að útfærslu samkomulagsins í dag og næstu daga. Náist endanlegt samkomulag, verður það lagt fyrir samninganefndir og félagsmenn til afgeiðslu í kjölfarið.