Skip to main content

Samningarnir samþykktir

By 24.04.2019apríl 30th, 2019Fréttir
Athugið, þessi grein er meira en ársgömul.

Nýr kjarasamningur á almennum vinnumarkaði var samþykktur í öllum aðildarfélögum SGS í atkvæðagreiðslu sem lauk í gær. Alls sögðu 83,6% þeirra Hlífarfélaga sem tóku þátt í atkvæðagreiðslunni já. Nei sögðu 13,1%.