Fréttir

Skrifað undir kjarasamning við ÍSAL

Í dag var gengið frá kjarasamningi við ÍSAL hjá Ríkissáttasemjara. Samningurinn verður kynntur fyrir starfsfólki á næstu dögum og borinn undir atkvæði í kjölfarið.