Skip to main content

SögubrotTilkynning

Úr fundargerð Framtíðarinnar 1936

By 01.01.1936júní 30th, 2021No Comments

Var skvaldur mikið, eins og oft vill verða, er margar konur eru saman komnar til kaffidrykkju, því það er eins og kaffið heilli gleði fram í sál og sinni hjá hinum þreyttu verkakonum, er þær koma saman eina kvöldstund til að gleyma áhyggjum lífsins við kaffidrykkju og dans

is Icelandic
X