Fréttir

Staðan í álversviðræðum

By 05.11.2019 nóvember 20th, 2019 No Comments

Í morgun var samningafundur í kjaraviðræðum við stjórnendur í álverinu í Straumsvík. Ýmsar hugmyndir hafa verið viðraðar til lausnar deilunni. Næsti fundur hefur verið ákveðinn nk. mánudag – 11. nóvember.