Skip to main content

Hjálmur er kominn út – fullur af fjölbreyttu efni. Þar á meðal er ljóð sem Jóhannes úr Kötlum orti til félagsins á 30 ára afmælinu, 1937. Ljóðið birtist í aukaútgáfu Alþýðublaðsins sem kom út í tilefni af afmælinu. Félaginu áskotnaðist þetta rit fyrir skemmstu.

Í blaðinu er auk þess fjallað um kjarasamninga, þing SGS, Palestínuferð á vegum ASÍ, orlofshús og -íbúðir, heimsókn sendinefndar frá Kína, trúnaðarmannafræðslu og fleira.

Blaðið má finna hér.