Skip to main content
FréttirSögubrotTilkynningar (forsíða + fréttir)

Þar var fólksins trausta Hlíf!

By 21.11.1937júní 30th, 2021No Comments
ATHUGIÐ.
Eftirfarandi efni var srkáð fyrir meira en 1 ári.

Hér er vígið! Við oss talar
Viðkvæm reynsla um liðna tíð:
Gegnum þrautir grárrar malar,
Gegnum þrjátíu ára stríð,
Félag vort var brautarbending,
Benti á nýtt og fyllra líf.
Þar var ætíð þrautar lending.
Þar var fólksins trausta HLÍF.

Eftir Jóhannes úr Kötlum – ort í tilefni af 30 ára afmæli Hlífar