Skip to main content
search
ATHUGIÐ, Eftirfarandi efni var srkáð fyrir meira en 1 ári.

Verkalýðsfélagið Hlíf óskar öllu launafólki til hamingju með alþjóðlegan baráttudag launafólks, 1. maí.

Allir eru hvattir til að taka þátt í aðgerðum dagsins og mæta á samstöðutónleikana í Bæjarbíói kl. 15:00. Dagskráin er ekki af verri endanum, Mugison, JóiP og Króli og GDRN.