Skip to main content

FréttirUncategorized

Tillaga sáttasemjara samþykkt

By 07.03.2014apríl 12th, 2019No Comments
Athugið, þessi grein er meira en ársgömul.

Sáttatillaga sáttasemjara ríkisins í kjaradeilu Flóabandalagsins og Samtaka atvinnulífsins var samþykkt með ríflega 80% greiddra atkvæða.

Á kjörskrá voru 20.153. Alls greiddu atkvæði 2.668 eða 13,33%. Já sögðu 2.149 eða 80,5%. Nei sögðu 494 (18,5%) og auðir og ógildir voru 25 (1%).

Kolbeinn Gunnarsson formaður Hlífar óskar félagsmönnum til hamingju með samninginn.

is Icelandic
X