Skip to main content

FréttirUncategorized

Tillögur í stjórn Hlífar

By 27.01.2011apríl 12th, 2019No Comments
Athugið, þessi grein er meira en ársgömul.
Tillögur uppstillingarnefndar og stjórnar Verkalýðsfélagsins Hlífar um stjórn, skoðunarmenn reikninga, stjórn sjúkrasjóðs og stjórn orlofsheimilasjóðs félagsins fyrir árið 2011, liggja frammi á skrifstofu Hlífar frá og með 20. Janúar 2011.

Kostið er samkvæmt B-lið 22. Gr. laga Hlífar í eftirfarandi stöður:

1.     Varaformann og tvo meðstjórnendur til tveggja ára.
2.     Þrjá varamenn í stjórn til tveggja ára.
3.     Tvo félagslega skoðunarmenn reikninga og einn til vara til eins árs.
4.     Stjórn sjúkrasjóðs, formann, varaformann og ritara til eins árs og jafn marga til vara.
5.     Stjórn orlofsheimilasjóðs, formann, varaformann og ritara til eins árs og jafn marga til vara.

Öðrum tillögum ber að skila á skrifstofu Hlífar, Reykjarvíkurvegi 64, Hafnarfirði, fyrir kl. 16 mánudaginn 31. Janúar 2011 og er þá framboðsfrestur útrunnin.
Til þess að bera fram lista eða tillögu þarf skrifleg meðmæli eða stuðning 1/10 hluta fullgildra félagsmanna þó ekki fleiri en 100.
Kjörstjórn  Hlífar
is Icelandic
X