Úr fundargerð Framtíðarinnar 1936
Þar var fólksins trausta Hlíf! – timeline

Úr fundargerð Framtíðarinnar 1936

Var skvaldur mikið, eins og oft vill verða, er margar konur eru saman komnar til kaffidrykkju, því það er eins og kaffið heilli gleði fram í sál og sinni hjá hinum þreyttu verkakonum, er þær koma saman eina kvöldstund til að gleyma áhyggjum lífsins við kaffidrykkju og dans
Read More

Þar var fólksins trausta Hlíf! – timeline

Hér er vígið! Við oss talar Viðkvæm reynsla um liðna tíð: Gegnum þrautir grárrar malar, Gegnum þrjátíu ára stríð, Félag vort var brautarbending, Benti á nýtt og fyllra líf. Þar var ætíð þrautar lending. Þar var fólksins trausta HLÍF. Eftir Jóhannes úr Kötlum í tilefni af 30 ára afmæli Hlífar
Read More