Skip to main content
search
Viðburðir

Trúnaðarmannanám 1. Hluti

  • Hvert er hlutverk stéttarfélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði
  • Hvernig starfa stéttarfélögin, stjórnir þeirra og hvert er hlutverk félagsmanna.
  • Hvert er hlutverk trúnaðarmanns á vinnustað, hvað á hann að gera og hvað á hann ekki að gera?
  • Hvert er hlutverk trúnaðarmanna samkvæmt lögum og kjarasamningum
  • Hvar getur trúnaðarmaður aflað sér upplýsinga um túlkanir kjarasamninga og önnur mál sem koma inn á hans borð.
  • Hvernig eiga trúnaðarmenn að taka á móti umkvörtunum og vinna úr þeim

Námskeiðið fer fram 24. og 25. október 2022

Nemendur þurfa að skrá sig inn á innri vef Félagsmálaskólans,  www.felagsmalaskoli.is

Stofna aðgang með netfangi og lykilorði.

Þar sækja nemendur þau námsgögn sem notuð eru fyrir hvern námsþátt.

Á innri vef fara fram samskipti nemenda og leiðbeinenda.

Staðsetning: Fundarsalur Hlífar – Reykjavíkurvegi 64