Skip to main content

Athugið, þessi grein er meira en ársgömul.

Búið er að opna fyrir skráningu á Trúnaðarmannanámskeið 2. sem haldið verður dagana 11. – 13. nóvember. Fjallað verður grunnuppbyggingu launaseðla og launaútreikninga og reiknitölur helstu launaliða. Jafnframt kynnast þátttakendur almannatryggingakerfinu og lífeyrissjóðakerfinu. Starfsemi félagsins verður kynnt, fjallað um réttindi starfsmanna og túlkun gildandi kjarasaminga.

Skráning er hafin á vef Félagsmálaskólans.

Dagskrá Trúnaðarmannanámskeiðs 2, dagana 11. – 13. nóvember.

is Icelandic
X