Fréttir

Trúnaðarmannanámskeið 3

Hlíf stendur fyrir Trúnaðarmannanámskeiði 3, dagana 20-23. apríl næstkomandi, í samvinnu við Félagsmálaskólann. Opnað hefur verið fyrir skráningu á vef Félagsmálaskólans.