Skip to main content
Viðburðir

Trúnaðarmannanámskeið

Ágætu trúnaðarmenn

Dagana 4.-6. maí verður haldið trúnaðarmannanámskeið 4.

Það skiptir ekki máli í hvaða röð námskeiðin eru tekin, þannig að þótt þú hafir ekki sótt námskeið áður, þá hvetjum við þig til að sækja þetta.

Við vekjum athygli á að allir trúnaðarmenn eiga rétt á að sækja slík námskeið í vinnutíma, án launaskerðingar

Taktu tímann frá. Það er nauðsynlegt að skrá sig á námskeiðið

Allar upplýsingar og hlekkur á skráninguna hér:

https://felagsmalaskoli.is/course/hlif-trunadarmanannam-4-hluti/