Skip to main content

Trúnaðarmenn á námskeiði

Nú stendur yfir Trúnaðarmannanámskeið 3 hjá trúnaðarmönnum Hlífar. Námskeiðið hefur lengi staðið til, en fjórum sinnum verið aflýst vegna Covid-19 faraldursins. Félagið áformar að standa fyrir fjölbreyttri fræðslu, bæði í haust og á vormánuðum.