Hagnýtir tenglar

By Fréttir, Uncategorized

Hagnýtir tenglar og vefsíður er að finna hér til gagns, upplýsinga og hagræðis.


Vakni upp spurningar um eitthvað tengt réttindum þínum á vinnumarkaði, hugsanlegar leiðir til aukinnar þekkingar (námsleiðir), upplýsingar um lífeyrismál, eða hvað annað sem þig vantar upplýsingar um þá eru hér ýmsir hagnýtir tenglar.

Verkalýðsfélagið Hlíf er aðili að Starfsgreinasambandi Íslands sem síðan er aðili að Alþýðusambandi Íslands. ASÍ eru stærstu hagsmunasamtök launafólks í landinu. Með því að smella á mynd eða undirstrikaðan texta hér að neðan ferð þú á heimasíðu þess sem valið er.

alt

Sætúni 1. 105 Reykjavík

Sími: 535 5600   Fax: 535 5601

alt

Starfsmenntasjóður Flóabandalagsins

og Samtaka atvinnulífsins


Gildi Lífeyrissjóður

Aðildarfélög Gildis – Lífeyrissjóðs eru:

Verkalýðsfélagið Hlíf, Efling – stéttarfélag, Sjómannasamband Íslands,

Farmanna- og fiskimannasamband Íslands, Vélstjórafélag Íslands,

Félag hársnyrtisveina, Bifreiðastjórafélagið Sleipnir,

Landssamband smábátaeigenda og Samtök atvinnulífsins.

Aðrir hagnýtir tenglar

Réttindi.is vefur SGS og ASÍ um ýmis réttindi á vinnumarkaði

Mímir – Símenntun

Fræðslumiðstöð Atvinnulífsins

Öldrunarráð Íslands

Fæðingarorlofssjóður Megin þjónusta Fæðingarorlofssjóðs er staðsett að Strandgötu 1, 530 Hvammstanga, s: 5824840.
Allir umsækjendur eiga að skila umsóknum sínum á Hvammstanga auk þess sem umsækjendur af landsbyggðinni skulu senda skattkort sín þangað kjósi þeir að nýta sér þau hjá Fæðingarorlofssjóði.

Umsækjendur af höfuðborgarsvæðinu eiga að skila skattkortum sínum til Vinnumálastofnunnar, Engjateigi 11, 105 Reykjavík.

Alþjóðahús hlutverk Alþjóðahúss er að auðvelda innflytjendum að aðlagast íslensku samfélagi. Því hlutverki er sinnt, meðal annars með upplýsingagjöf, ráðgjöf, túlkaþjónustu og félagsstarfi o.fl.

Lagasafn o.fl. á vef Alþingis

Vinnumálastofnun Meðal verkefna Vinnumálastofnunar er að halda skrá yfir laus störf sem í boði eru á landinu öllu, miðla upplýsingum um laus störf til atvinnuleitenda og veita þeim aðstoð  við að finna störf við hæfi, og aðstoða atvinnurekendur við ráðningu starfsfólks og veita þeim upplýsingar um framboð á vinnuafli.

Tryggingastofnun ríkisins

Sveitafélög á félagssvæði Hlífar eru:

Hafnarfjörður

Garðabær

Álftanes


 

alt

Til að geta lesið skjöl þau sem birt eru á þessari síðu og eru af gerðinni Adobe Acrobat PDF þarf Acrobat reader að vera sett upp á tölvu lesandans. Smellið á merkið til að fara á vef Adobe og sækja Acrobat reader.

Umsóknareyðublöð

By Fréttir, Uncategorized

Umsóknareyðublöð vegna dvalar í orlofshúsum félagsins

Sumar

Umsóknareyðublað vegna dvalar í orlofshúsum/íbúðum félagsins.

 

Páskar 2017

 

Umsóknareyðublað vegna dvalar í orlofshúsum/íbúð félagsins um páskana 2017

 


 

alt

Til að geta lesið skjöl þau sem birt eru á þessari síðu og eru af gerðinni Adobe Acrobat PDF þarf Acrobat reader að vera sett upp á tölvu lesandans. Smellið á merkið til að fara á vef Adobe og sækja Acrobat reader.

 

Punktasöfnun

By Fréttir, Uncategorized

Punktasöfnun í orlofshúsa/íbúða kerfinu

Félagsmenn Hlífar ávinna sér tvo punkta á mánuði sem gera 24 punkta á ári.

Fyllsti réttur innan punktakerfisins er 288 punktar sem er 12 ára söfnun, eftir það fellur elsta árið frá og nýtt bætist við, þannig að kerfið tekur alltaf mið af síðastliðnum 12 árum.

 

Um brottfall punkta við úthlutanir á orlofshúsum/íbúðum

Misjafnt er eftir tímabilum hvað margir punktar falla niður við úthlutun á orlofshúsi/íbúð. Hér fyrir neðan er hægt að sjá hvernig punktakerfið virkar við úthlutanir.

Á sumarorlofstímabilinu gilda eftirfarandi reglur:

Á tímabilunum 15. maí til 25. júní og 13. ágúst til 15. september falla niður 48 puntar við úthlutun.

Og á tímabilinu 25. júní til 13. ágúst falla niður 60 punktar við úthlutun.

 

Um páskana gildir eftirfarandi regla:

36 punktar falla niður við úthlutun á orlofshúsi/íbúð um páska.

 

Yfir vetrartímann gildir eftirfarandi:

Punktakerfið er  ekki virkt á tímabilinu 16. september til 14. maí að páskavikunni undanskilinni.

 

Trúnaðaráð ALCAN fréttir

By Fréttir, Uncategorized

Aðaltrúnaðarmaður Alcan, Gylfi Ingvarsson, sendir reglulega út fréttabréf til upplýsingar og fróðleiks fyrir starfsmenn og þeirra sem fylgjast vilja með málefnum sem eru í brennidepli hverju sinni í Straumsvík.

Fréttabréf no. 43

Fréttabréf no. 45

Fréttabréf no. 47

Fréttabréf no. 48

Fréttabréf no. 49

Fréttabréf no. 50

Fréttabréf no. 55

Fréttabréf no. 64

Fréttabréf no. 69

Fréttabréf no. 71

Fréttabréf no. 72

Orlofsuppbót

By Fréttir, Uncategorized

Orlofsuppbót er með eftirfarandi hætti

Orlofsuppbót fyrir árið 2017 er kr. 46.500,- hjá starfsmönnum sem starfa á almenna vinnumarkaðinum hjá ríkinu og sjálfseignastofnunum og þeim sem starfa hjá sveitafélögum og SSSK og Skólum ehf.

Og hjá starfsmönnum hjá Rio Tinto Alcan er hún kr. 197.391,-

 

 

Ráðningasamningur

By Fréttir, Uncategorized

Í öllum tilfellum skal gera skriflegan ráðningasamning, hvort heldur er að ræða tímabundna eða ótímabundna ráðningu. Athugið að ef um uppsögn er að ræða skal hún vera skrifleg.

Hér er sýnishorn af Ráðningasamning þar sem launþegi og eða atvinnurekandi getur notað eða haft til hliðsjónar þegar gengið er frá ráðningu.

Báðir aðilar skulu halda eftir sínum eintakinu hvor.

Ráðningasamningur