Skip to main content
FréttirUncategorized

Um frestun verkfallsaðgerða Flóafélaganna, LÍV, VR og Stétt.vest

By 25.05.2015apríl 12th, 2019No Comments
ATHUGIÐ.
Eftirfarandi efni var srkáð fyrir meira en 1 ári.

Tilkynning:

Verkföllum frestað um fimm sólarhringa

Forsvarsmenn samninganefnda  VR, LÍV, Flóabandalagsins, Stétt.vest og Samtaka atvinnulífsins hafa náð samkomulagi um frestun verkfallsaðgerða, sem áttu að hefjast þann 28. maí næstkomandi, um fimm sólarhringa.

Ekki verður upplýst um einstaka efnisþætti viðræðna aðila fyrr en að gengið hefur verið frá drögum að samningi sem lagðar verði fyrir samninganefndir félaganna. Stefnt er að því að niðurstaða liggi fyrir eigi síðar en 28. maí næstkomandi.

Sjá nánar um röð verkfallsaðgerða á heimasíðum félaganna en röð aðgerða er óbreytt. 

Hér er að finna skjal með breyttum dagsetningum um röð verkfallsaðgerða…..