Skip to main content

Upplýsingar vegna COVID-19

By 29.10.2020maí 27th, 2021Fréttir

Hér eru teknar saman helstu upplýsingar um aðgerðir vegna Covid-19, og helstu reglur og réttindi sem snerta launafólk, svo sem í sóttkví og fleira.

UPPLÝSINGAR Á VEF ASI UM RÉTTINDI LAUNAFÓLKS Í FARALDRINUM
Alþýðusamband Íslands hefur tekið saman talsvert af upplýsingum sem snúa beint að réttindum launafólks í tengslum við faraldurinn, svosem varðandi sóttkví og fleira.

COVID.IS
Vefur Landlæknis og Almannavarna er með mikið af upplýsingum um sjúkdóminn sjálfan, þær reglur sem gilda hverju sinni um takmarkanir á starfsemi og þ.h.

SPURT OG SVARAÐ Á VEF VINNUMÁLASTOFNUNAR
Á vef Vinnumálastofnunar eru tekin saman svör við margvíslegum spurningum vegna COVID-19, t.d. um greiðslur í sóttkví.