Skip to main content

Vaðnes Kjarrbraut 10

By 27.09.2013apríl 12th, 2019Fréttir, Uncategorized
Athugið, þessi grein er meira en ársgömul.

Svefnaðstaða er fyrir 7 manns í þremur herbergjum.
Sængur og koddar eru fyrir 7. Gestum ber að koma með rúmföt utan um sængur og kodda og lök yfir dýnur.
Í húsinu er sjónvarp, steríógræjur með geislaspilara, borðbúnaður fyrir 12, örbylgjuofn o.fl.
Barnarúm og barnastóll í húsinu. Bækur og spil til afþreyjingar.
Heitur pottur er við húsið og hlaðið útigrill.
Lykill afhendist á skrifstofu Hlífar og skilist þangað að dvöl lokinni.