Skip to main content

Veiðikortið 2019

By 10.04.2019apríl 30th, 2019Fréttir
Athugið, þessi grein er meira en ársgömul.

Veiðikortið er komið í sölu á skrifstofu félagsins. Verð til félagsmanna er 4.500 krónur, en fullt verð er 7.900. Með kortinu fylgir veglegur bæklingur, þar sem er að finna lýsingar á veiðisvæðunum, reglur, kort og myndir. Veiðikortið veitir aðgang að 34 veiðisvæðum, vítt og breitt um landið.