FréttirUncategorized

Verðlaunahafar í krossgátu Hjálms

By 08.04.2011 apríl 12th, 2019 No Comments

Dregið hefur verið úr innsendum lausnum í krossgátu Hjálms sem kom út í mars s.l.

Um sjötíu manns skiluðu inn laustnum og fór úrdráttur fram 8. apríl 2011. Lausnarorðið var Ölduslóð.

Fyrsti vinningur að upphæð kr. 10.000,- hlaut Halldór Svavarsson, Álfaskeiði 80 í Hafnarfirði

og annan vinning, sem er helgardvöl í orlofshúsi Hlífar að vetri til hlaut Jens Hjörleifsson, Grænumörk 2, Selfossi.

Verkalýðsfélagið Hlíf óskar þeim til hamingju og þakkar öðrum sem sendu inn lausnarorð fyrir þáttökuna.