Skip to main content

Vertu á verði

By 26.02.2013apríl 12th, 2019Fréttir, Uncategorized
Athugið, þessi grein er meira en ársgömul.

– stöndum saman og rjúfum vítahring verðbólgunnar

Aðildarfélög ASÍ hefja í dag átak gegn verðhækkunum undir yfirskriftinni – Vertu á verði. Almenningur og atvinnulífið eru hvött til að taka höndum saman og rjúfa vítahring verðbólgunnar. Átakinu er ætlað að veita fyrirtækjum og stofnunum aðhald í verðlagsmálum og vekja neytendur til aukinnar vitundar.

Sjá meira