Mikil reiði er innan verkalýðshreyfingarinnar vegna ótímabærs inngrips ríkissáttasemjara í kjarasamningaviðræður Eflingar og SA. Bæði miðstjórn ASÍ og framkvæmdastjórn SGS hafa sent frá sér ályktanir um málið. Í ályktun ASÍ...
Read More
Ný launatafla tekur gildi frá og með fysta janúar 2023 fyrir starfsfólk sveitarfélaga og aðra sem miða laun við samninga SGS við Samband sveitarfélaga. Byrjunarlaun hækka um 35.000 krónur og...
Read More
Nýgerður kjarasamningur Hlífar og 16 annarra aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins var samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta í öllum félögunum. Hjá Verkalýðsfélaginu Hlíf var samningurinn samþykktur með 80,65% greiddra atkvæða, 13,71% sögðu nei og...
Read More
Veiðikortið veitir aðgang að 36 veiðisvæðum víðsvegar um landið. 4.500 ISK. fyrir félagsmenn Hlífar. Skrifstofa Hlífar, Reykjarvíkurvegur 64. https://veidikortid.is/
Read More
Starfsgreinasambandið hefur útbúið nýja upplýsingasíðu þar finna má hinar ýmsu gagnlegu upplýsingar varðandi nýjan kjarasamning Starfsgreinasambands Íslands (SGS) og Samtaka atvinnulífsins (SA). Á síðunni er m.a. að finna öll helstu...
Read More