Rafræn móttaka skilagreina

Hlíf innheimtir:

 • Félagssjóð
 • Sjúkrasjóð
 • Fræðslusjóð
 • Orlofssjóð

Auk þess innheimtir félagið Félagsmannasjóð vegna þeirra sem starfa eftir kjarasamingi við Samband íslenskra sveitarfélaga.

Í flestum bókhaldskerfum er hægt að uppfæra eða hlaða inn innheimtuaðilum.

Slóðin https://mitt.hlif.is/WebService/Premium/SendPaymentInfo til að setja/nota í bókhaldskerfi ef ekki er hægt að hlaða tengingu inn af www.skilagrein.is  (HLÍF er nr. 115)

Ef í bókhaldskerfinu er krafist notandanafns og lykilorðs er hægt að nota kennitölu launagreiðanda í báðum tilvikum.

Reikningsnúmer

0133-26-004962

Kennitala Hlífar

620169-3319

Félagsnúmer Hlífar

F115

Einnig hægt að senda á skilagreinar@hlif.is.

Æskilegt form skilagreina er á .txt formi. (eða svokallaðar sal skrár) nánari upplýsingar á hlif@hlif.is eða í síma 510 0800.

Launamaður greiðir óháð kjarasamningi

 • Félagsgjald – 1%
 • Iðgjald í lífeyrissjóð – 4%

Mótframlag atvinnurekanda

Almennur vinnumarkaður

 • Mótframlag í lífeyrissjóð – 11,5%
 • Sjúkrasjóður – 1%
 • Orlofssjóður – 0,25%
 • Fræðslusjóður (Starfsafl) – 0,3%
 • Endurhæfingarsjóður – 0,1%

Rio Tinto

 • Mótframlag í lífeyrissjóð – 11,5%
 • Sjúkrasjóður – 1%
 • Orlofssjóður – 0,25%
 • Fræðslusjóður – 0,30%
 • Endurhæfingarsjóður – 0,1%

Ríki/hjúkrunarheimili/sjálfseignarstofnanir

 • Mótframlag í lífeyrissjóð – 11,5%
 • Sjúkrasjóður – 0,75%
 • Orlofssjóður – 050%
 • Fræðslusjóður – 0,82%
 • Endurhæfingarsjóður 0,1%

Sveitarfélög og samtök sjálfstæðra skóla

 • Mótframlag í lífeyrissjóð – 11,5%
 • Sjúkrasjóður 1,25%
 • Orlofssjóður – 1%
 • Fræðslusjóður – 0,82%
 • Endurhæfingarsjóður – 0,1%
 • Félagsmannasjóður – 1,5% af heilarlaunum