Lífeyrissjóðurinn Gildi sér um að innheimta iðgjöld fyrir verkalýðsfélagið Hlíf.
Til þess að tengjast iðgjaldavef Gildis, þarf launagreiðandi að fá veflykil. Veflykilinn þarf að nálgast hjá Gildi, í síma 515 4700, eða með því að senda póst á gildi@gildi.is.
Félagsnúmer vlf. Hlífar er F115.
Launamaður greiðir – óháð kjarasamningi:
- Félagsgjald – 1%
- Iðgjald í lífeyrissjóð – 4%
Mótframlag atvinnurekanda
Almennur vinnumarkaður
- Mótframlag í lífeyrissjóð – 11,5%
- Sjúkrasjóður – 1%
- Orlofssjóður – 0,25
- Fræðslusjóður (Starfsafl) – 0,3%
- Endurhæfingarsjóður – 0,1%
Sveitarfélög og samtök sjálfstæðra skóla
- Mótframlag í lífeyrissjóð – 11,5%
- Sjúkrasjóður 0,33%
- Orlofssjóður – 1%
- Fræðslusjóður – 0,82%
- Endurhæfingarsjóður – 0,1%
Ríki/hjúkrunarheimili/sjálfseignarstofnanir
- Mótframlag í lífeyrissjóð – 11,5%
- Sjúkrasjóður – 0,75%
- Orlofssjóður – 050%
- Fræðslusjóður – 0,82%
- Endurhæfingarsjóður 0,1%
Rio Tinto
- Mótframlag í lífeyrissjóð – 11,5%
- Sjúkrasjóður – 1%
- Orlofssjóður – 0,25%
- Fræðslusjóður – 0,30%
- Endurhæfingarsjóður – 0,1%