Lífeyrissjóðurinn Gildi sér um að innheimta iðgjöld fyrir verkalýðsfélagið Hlíf.

Félagsnúmer vlf. Hlífar er F115.

Til þess að tengjast iðgjaldavef Gildis, þarf launagreiðandi að fá veflykil.

Veflykilinn þarf að nálgast hjá Gildi, í síma 515 4700, eða með því að senda póst á gildi@gildi.is.

Launamaður greiðir óháð kjarasamningi

 • Félagsgjald – 1%
 • Iðgjald í lífeyrissjóð – 4%

Mótframlag atvinnurekanda

Almennur vinnumarkaður

 • Mótframlag í lífeyrissjóð – 11,5%
 • Sjúkrasjóður – 1%
 • Orlofssjóður – 0,25%
 • Fræðslusjóður (Starfsafl) – 0,3%
 • Endurhæfingarsjóður – 0,1%

Ríki/hjúkrunarheimili/sjálfseignarstofnanir

 • Mótframlag í lífeyrissjóð – 11,5%
 • Sjúkrasjóður – 0,75%
 • Orlofssjóður – 050%
 • Fræðslusjóður – 0,82%
 • Endurhæfingarsjóður 0,1%

Rio Tinto

 • Mótframlag í lífeyrissjóð – 11,5%
 • Sjúkrasjóður – 1%
 • Orlofssjóður – 0,25%
 • Fræðslusjóður – 0,30%
 • Endurhæfingarsjóður – 0,1%

Sveitarfélög og samtök sjálfstæðra skóla

 • Mótframlag í lífeyrissjóð – 11,5%
 • Sjúkrasjóður 0,60%
 • Orlofssjóður – 1%
 • Fræðslusjóður – 0,82%
 • Endurhæfingarsjóður – 0,1%
 • Félagsmannasjóður – 1,5% af heilarlaunum