Skip to main content
Fréttir

Tímaskráningarkerfið Curio App er nú tengt launareikni SGS, félagsmönnum Hlífar að kostnaðarlausu.

By 21.04.2021December 27th, 2022No Comments

Félagsmenn Hlífar geta nú skráð sig fyrir ókeypis tímaskráningar “appi” sem getur sent tímaskráningu skv. reiknireglum og kjarasamningum í launareiknivél SGS.

Með einum smelli sendir Curio App skráðar vinnustundir inn í reiknivél SGS og getur félagsmaður skoðað launaútreikning sinn í farsíma sínum í lok mánaðar og borið saman útborguð laun og launaútreikning reiknivélar.

Sækja forrit

Algengar spurningar


[faqs filter=”curio”]