Skip to main content
Fréttir

Nýr bæklingur um öryggi við vélar

By 16.05.2019No Comments

Vélar eru í eðli sínu hættulegar en ef þær eru vel hannaðar, tryggilega uppsettar og notaðar rétt má koma í veg fyrir öll slys við þær. Út er kominn nýr bæklingur hjá Vinnueftirlitinu, þar sem farið er yfir helstu hættur og hvernig hægt er að fjarlægja þær.

Hægt er að nálgast bæklinginn hér