Atvinnurekendur hafa til og með 15. desember 2023 til að greiða út desemberupbót til launþega.
Krónutala desemberuppbótar er mismunandi eftir kjarasamningum
Ávinnsla réttinda desemberuppbótar getur verið mismunandi eftir kjarasamningum hjá þeim sem starfað hafa skemur en 1 ár hjá sama atvinnurekenda.

Starfsfólk á almennum vinnumarkaði
- 103.000 ISK.
Starfsfólk sveitarfélaga þ.e.a.s. Hafnarfjarðar og Garðabæjar
- 131.000 ISK.
Starfsfólk ríkisins, hjúkrunarheimila og sjálfseignastofnana
- 103.000 ISK.
Starfsfólk Rio Tinto Alcan
- 316.845 ISK.
Allar fjárhæðir miðast við 100% starfshlutfall.
Almennur vinnumarkaður
- 56.000 ISK.
Ríki og sjálfseignarstofnanir
- 53.000 ISK.
Sveitafélög og SSSK og Skólum ehf
- 55.700 ISK.
Rio Tinto Alcan
- 283.556 ISK.