Orlofs- & desemberuppbót

Krónutala desemberuppbótar er mismunandi eftir kjarasamningum.

  • Ávinnsla réttinda desemberuppbótar getur verið mismunandi eftir kjarasamningum hjá þeim sem starfað hafa skemur en 1 ár hjá sama atvinnurekenda.

Fyrir starfsfólk á almennum vinnumarkaði

  • 98.000 ISK.

Fyrir starfsmenn sveitarfélaga þ.e.a.s. Hafnarfjarðar og Garðabæjar.

Gildir jafnframt um þá sem vinna hjá Samtökum sjálfstæðra skóla (SSSK) og Skólar ehf.

  • 124.750 ISK.

Fyrir starfsmenn ríkisins, hjúkrunarheimila og sjálfseignastofnana

svo sem starfsmanna hjá Sólvangi, Hrafnistu í Hafnarfirði, vegagerðinni o.fl.

  •  98.000 ISK.

Fyrir starfsmenn Rio Tinto Alcan

  • 283.556 ISK.

Almennur vinnumarkaður, hjá ríkinu og sjálfseignarstofnunum: orlofsuppbótin

  • 53.000 ISK.

Sveitafélög og SSSK og Skólum ehf:

  • 53.000 ISK.

Starfsmenn hjá Rio Tinto Alcan:

  • 283.556 ISK.