Til viðbótar við ákvæði kjarasamninga, hafa verið gerðir sérstakir stofnanasamningar við nokkrar stofnanir.
Stofnanasamningur Hlífar og VSFK við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu.
Samningurinn gildir frá 1. janúar 2021 og er m.a. fyrir starfsfólk á Hrafnistuheimilunum og á Sólvangi.