Verkalýðsfélagið Hlíf

Starfssvæði Hlífar nær yfir lögsagnarumdæmi Hafnarfjarðar & Garðabæjar.

Félagið er aðili að Starfsgreinasambandi Íslands,
sem er aðili að Alþýðusambandi Íslands.

Heimili félagsins og varnarþing er í Hafnarfirði.

Lög Hlífar