Skip to main content
search

Endir meðvirkninnar – pistill forseta ASÍ

By Fréttir

Valdamisvægi í samfélaginu er af ýmsum toga. Það getur verið aldursbundið, kynbundið og tekjubundið. Það getur endurspeglast í ólíkum tengslum, að eiga rödd og hafa formleg völd gagnvart öðrum sem hafa það ekki. Valdamisvægið er líka á milli atvinnurekenda og launafólks, á milli leigusala og leigjenda, milli lánveitenda og þeirra sem þurfa að slá lán og svo framvegis. 

Þetta er meðal þess sem fram kemur í pistli Drífu Snædal, forseta ASÍ sem fer hér á eftir.

Read More