Skip to main content

Vertu betri í tækni!

By Viðburðir

„Vertu betri í tækni!“ er hagnýtt námskeið fyrir alla þá sem þurfa og vilja styrkja sig í tækni. Námskeiðið miðast við að nálgast tæknina og útskýra helstu tæknihugtök á „mannamáli“ með það að markmiði að efla sjálfstraust gagnvart tækni.  Námskeiðið er hugsað sem fyrsta skrefið inn í tækniheiminn.

Read More