Kosningar Kosningar um nýgerðan kjarasamning 17 aðildarfélaga Starfsgreinasambandins eru hafnar. Félagsmenn Hlífar kjósa á „mínum síðum“ á www.hlif.is og hægt er að skrá sig inn á síðuna með rafrænum skilríkjum...
Read More
Starfsgreinasambandið hefur útbúið nýja upplýsingasíðu þar finna má hinar ýmsu gagnlegu upplýsingar varðandi nýjan kjarasamning Starfsgreinasambands Íslands (SGS) og Samtaka atvinnulífsins (SA). Á síðunni er m.a. að finna öll helstu...
Read More
Við minnum þá félagsmenn sem hafa fengið sendan hlekki á könnun frá Gallup um að svara hið fyrsta. Könnunin sem er unnin í samvinnu Verkalýðsfélagsins Hlífar og Stéttarfélags Vesturlands er...
Read More
Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum að greiða starfsfólki sínu desemberuppbót í byrjun desember ár hvert. Uppbótin er háð ákveðnum skilyrðum sem varða t.a.m. starfstíma og starfshlutfall á yfirstandandi ári. Desemberuppbót skal...
Read More