Hjálmur

2019

Hjálmur 2019

Verkalýðsfélagið Hlíf hefur gefið út blaðið Hjálm í meira en hundrað ár. Undanfarin ár hefur komið út eitt tölublað á ári, oftast í desember. Hér er hægt að nálgast blaðið á pdf-formi, allt frá árinu 2007.

2018

Hjálmur 2018