Skip to main content
Fréttir

Viðræðuslit

By 10.02.2024February 24th, 2024No Comments

Stéttarfélögin og samböndin innan ASÍ sem hafa átt í viðræðum um kjarasamning við SA hjá Ríkissáttasemjara undanfarið, hafa slitið viðræðunum. Fram kemur í tilkynningu, að helsti ásteytingarsteinninn hafi verið forsenduákvæði um þróun verðbólgu og vaxta.