Orlofshús Hlífar

Verkalýðsfélagið Hlíf á 13 orlofshús og íbúðir til útleigu fyrir félagsmenn sína.

Helgarleiga

18.000 ISK.

Vikuleiga

26.000 ISK.

Fyrir hvern byrjaðan dag 3.500 ISK.

Bókunarvefur

Eldri borgarar og öryrkjar athugið!

Þeir sem farnir eru af vinnumarkaði vegna aldurs eða örorku og voru félagsmenn í Hlíf fram að þeim tíma greiða hálft helgarleiguverð fyrir leigu frá mánudegi til föstudags yfir vetrartímann.