Ölfusborgir 17

við Hveragerði

Ölfusborgir 17

við Hveragerði

 

Svefnaðstaða og sængur og koddar eru fyrir 6 manns í 3 herbergjum.

Gestum ber að koma með og nota rúmföt, utan um sængur og kodda og lök yfir dýnur, en bent er á að hægt er að fá leigð rúmföt í þjónustumiðstöð.

Í húsinu er

  • borðbúnaður fyrir 8
  • örbylgjuofn
  • eldavél
  • ísskápur
  • barnarúm og barnastóll

Til afþreyingar

  • sjónvarp
  • dvd-spilari
  • hljómtæki með geislaspilara
  • bækur og spil

 

Við húsið eru gasgrill og heitur pottur.
Húsin hafa nýlega verið stækkuð með garðskála sem er góð viðbót.

Í Ölfusborgum geta leigjendur keypt aðgang að neti og áskrift að sjónvarpsstöðvum, sem greiða þarf með greiðslukorti.
Stutt er í sund og verslanir í Hveragerði og á Selfossi.

Afhending lykla er í þjónustumiðstöð Ölfusborga, föstudaga kl. 15:00 – 20:30.
Sími 483 4260.

Skil lykla eru á sama stað og yfirgefa þarf húsin eigi síðar en kl. 12:00 á brottfarardegi.