Félagsmenn Hlífar taka laun samkvæmt nokkrum mismunandi kjarasamningum, eftir því hvar þeir starfa og við hvers konar störf.

Kjarasamningar

Aðalkjarasamningur Hlífar við SA

Samningurinn gildir frá 1. apríl 2019 til 1. nóvember 2022 og er fyrir félagsmenn Hlífar á almennum vinnumarkaði. Samningurinn gildir fyrir öll aðildarfélag Starfsgreinasambands Samningurinn var undirritaður 3. apríl 2019 og var samþykktur í atvæðagreiðslu í kjölfarið.

Kjarasamningur milli SA og Starfsgreinasambands Íslands

Agreement between SA Confederation of Icelandic Enterprise and Federation of General and Special Workers In Iceland

Układ zbiorowy pracy zawarty między Konfederacją Pracodawców (Samtök atvinnulífsins) a Federacją pracowników ogólnych i specjalnych (Starfsgreinasamband Íslands)

Kjarasamningur Hlífar og Sambands íslenskra sveitarfélaga

Samningurinn gildir frá 1. janúar 2020 – 30. september 2023. Samningurinn gildir fyrir þá félagsmenn Hlífar sem starfa hjá Hafnarfjarðarbæ og Garðabæ. Samtök sjálfstæðra skóla taka mið af þessum kjarasamningi, þannig að hann gildir jafnframt fyrir þá félagsmenn Hlífar sem starfa í skólum sem eru aðilar að þeim samtökum.

Kjarasamningur Hlífar og Sambands íslenskra sveitarfélaga

Kjarasamningur Hlífar og Rio Tinto Alcan

Kjarasamningur milli Hlífar annars vegar og Rio Tinto í Straumsvík (ISAL) hins vegar. Samningurinn gildir frá 1. júní 2021 til 31. desember 2026.

Kjarasamningur

Kjarasamningur Hlífar og SFV

Samningurinn var undirritaður þann 30. júní, en hann gildir frá 1. apríl 2019 – 31. mars 2023. Samningurinn gildir fyrir þá félagsmenn Hlífar sem vinna á Hrafnistuheimilinum í Hafnarfirði og Garðabæ og á Sólvangi.

Samkomulag um breytingar og framlengingu á samning frá 2015.

Kjarasamningur Hlífar við SFV í heild

Kjarasamningur Hlífar og ríkisins

Samningurinn gildir frá 1. apríl 2019 – 31. mars 2023 og  er fyrir þá félagsmenn Hlífar sem starfa t.d. á heilsugæslustöðvum, í Flensborg, hjá Vegagerðinni og víðar.

Kjarasamningur Hlífar við ríkið