Kjarasamningur er skriflegur samningur sem gerður er milli stéttarfélags annars vegar og atvinnurekanda,
félags atvinnurekanda eða sambands atvinnurekenda hins vegar um kaup og kjör og nær til allra þeirra launamanna sem vinna á félagssviði stéttarfélagsins

Samtök atvinnulífsins og Starfsgreinasamband Íslands.

Félagsmenn Hlífar sem starfa hjá Hafnarfjarðarbæ og Garðabæ
Kjarasamningur Hlífar og Sambands íslenskra sveitarfélaga
Samtök sjálfstæðra skóla taka mið af þessum kjarasamningi,
þannig að hann gildir jafnframt fyrir þá félagsmenn Hlífar sem starfa í skólum sem eru aðilar að þeim samtökum.

Félagsmenn Hlífar sem vinna á Hrafnistuheimilum í Hafnarfirði og Garðabæ ásamt Sólvangi
Félagsmenn Hlífar sem starfa á heilsugæslustöðvum, í Flensborg, hjá Vegagerðinni og víðar
