Skip to main content

Kjarasamningar

Aðalkjarasamningur er heiti sem notað er um kjarasamning milli samtaka launafólks og atvinnurekenda um helstu grundvallaratriði varðandi laun, vinnutíma, réttindi og önnur starfskjör sem eru sameiginleg fyrir alla félagsmenn innan tiltekins sambands stéttarfélaga.