Kjarasamningar Hlífar

Hér er að finna þá kjarasamninga sem félagið hefur gert við viðsemjendur sína.

Heildarkjarasamningur Flóabandalagsins

Gildir frá 1. maí 2015 til 31. desember 2018.

Heildarkjarasamningur SGS við ríkið

Gildir frá 1. maí 2015 til 31. mars 2019

Kjarasamningur Hlífar og SFV vegna Hrafnistu og. fl. 

Gildir frá 1. maí 2015 til 31. mars 2019

Kjarasamningur Hlífar við Samband Íslenskra sveitafélaga

Gildir frá 1. maí 2015 til 31. mars 2019

Samtök sjálfstæðra skóla (þar eru starfsmenn t.d. Hjallastefnunnar) tekur mið að kjarasamningnum við Samband íslenskra sveitafélaga ásamt sérsamkomulagi sem er að finna HÉR
 

Kjarasamningur við Alcan

Gildir frá 1. mars 2016 til 31. maí 2019

 

alt

Til að geta lesið skjöl þau sem birt eru á þessari síðu og eru af gerðinni Adobe Acrobat PDF þarf Acrobat reader að vera sett upp á tölvu lesandans. Smellið á merkið til að fara á vef Adobe og sækja Acrobat reader.

Lögfræðiaðstoð Hlífar

Lögmenn Vlf. Hlífar eru með viðtalstíma á skrifstofunni milli kl. 11 og 12 annan hvern föstudag. Ath að það þarf að panta tíma fyrirfram.

 

Fræðslusjóður Hlífar

Sjóðurinn er ætlað að styrkja þá félagsmenn sem sækja sér menntun á almennum fræðslumarkaði.

Orlofshús Hlífar

Hlíf 9 orlofshús and 3 orlofsíbúðir
.

Innskráning