Fréttir

Kynningarfundur um nýjan kjarasamning við SFV

By 03.07.2020 júlí 20th, 2020 No Comments

Kynningarfundur um nýjan kjarasamning Hlífar og VSFK við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónstu verður haldinn fimmtudaginn 9. júlí, kl. 17:00. Fundurinn verður haldinn í félagsheimili eldri borgara, Hraunseli, Flatahrauni 3.

Fundinum verður streymt hér á vefnum.

Samningurinn gildir fyrir þá félagsmenn Hlífar sem starfa á Sólvangi og á Hrafnistuheimilunum í Hafnarfirði og Garðabæ.

Yfirlit yfir helstu atriði samningsins er að finna hér.