Skip to main content

Alþýðusambandið hefur látið útbúa nýjar útgáfur af bæklingum á ensku og pólsku fyrir útlendinga á vinnumarkaði. Þar er fjallað um skráningar, kjarasamninga og lágmarkslaun, vinnutíma, jafnaðarkaup, launaseðla, orlof, kaffi- og matartíma og mikilvægi þess að vera í verkalýðsfélagi.

Þeir sem starfa með útlendingum eru hvattir til að benda þeim á þessa bæklinga – sem eru bæði hér að neðan og á íslenska og enska hluta vefjarins.

Work in Iceland: Equal Rights – No Exceptions!

Praca na Islandii: Jedno Pravo – Zadnego Oszustwa!