Skip to main content

Frestun verkfalla

By 02.06.2015apríl 12th, 2019Fréttir, Uncategorized
Athugið, þessi grein er meira en ársgömul.

Verkalýðsfélagið Hlíf hefur frestað áður boðuðum verkföllum.

Drög að nýjum kjarasamningi sem undirritaður var föstudaginn 29. maí 2015  er á leiðinni í kynningu og atkvæðagreiðslu til félagsmanna.

Niðurstða atkvæðagreislunnar mun liggja fyrir þann 22. júní n.k. Verði samningurinn samþykktur verður verkföllum aflýst en verði hann felldur munu áður boðuð verkföll hefjast á miðnætti þann 28. júní n.k..