Skip to main content

Í dag var undirritaður kjarasamningur milli Verkalýðsfélagsins Hlífar og VSFK, við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu. Samningurinn er að flestu leyti í samræmi við samning Starfsgreinasambandsins við ríkissjóð og gildir 31. mars 2024, verði hann samþykktur í atkvæðagreiðslu.

Atkvæðagreiðsla hefst um samninginn þriðjudaginn 4. júlí  kl. 12:00 og lýkur 12. júlí.

Helstu atriði um nýjan kjarasamning.

Greidd verða atkvæði hér á síðunni.